fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
433

Memphis liggur á leyndarmáli um tíma sinn hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Memphis Depay kantmaður Lyon er mættur aftur til Manchester en nú til að mæta Manchester City í Meistaradeildinni.

Depay gekk í gegnum eitt og hálft ár hjá Manchester United, þar gengur hlutirnir ekki vel.

Eitthvað hefur gerst á milli hans og Louis van Gaal sem keypti hans til félagsins.

,,Ég hitti Van Gaal um daginn og við ræddum hlutina ekkert, það gerðust hlutir sem ég mun ekki segja ykkur,“ sagði Depay.

,,Þegar ég skrifa bók þá kemur þetta kannski, það voru samskipti sem gengur ekki vel, það hafði áhrif á hvernig hlutirnir fóru.“

Jose Mourinho kom svo til félagsins og hann seldi Depay til Lyon, þar hefur hann sprungið út.

,,Ég tala enn við leikmenn United, ég óska þeim alls hins besta. Manchester er áfram rauð borg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðurkennir að leikmenn séu stressaðir í kringum goðsögnina – ,,Með orku sem enginn annar er með“

Viðurkennir að leikmenn séu stressaðir í kringum goðsögnina – ,,Með orku sem enginn annar er með“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem vakti heimsathygli: Stórstjarnan hálfnakin í 20 gráðu frosti – Fjölskyldan vildi ekki taka þátt

Sjáðu myndbandið sem vakti heimsathygli: Stórstjarnan hálfnakin í 20 gráðu frosti – Fjölskyldan vildi ekki taka þátt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“
433Sport
Í gær

Þetta eru 50 stærstu nágrannaslagir heims

Þetta eru 50 stærstu nágrannaslagir heims
433Sport
Í gær

Sævar: „Á tvo lélega mánuði þar sem ég brenn eiginlega út“

Sævar: „Á tvo lélega mánuði þar sem ég brenn eiginlega út“
433Sport
Í gær

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd