fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433

Leikjahæsti leikmaður í sögu Tottenham mætir til Íslands um helgina – Þú getur hitt hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 13:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenhamklúbburinn á Íslandi verður með hitting á Sportbarinn Ölver næsta laugardag , 22. september.

Heiðursgestur er Steve Perryman , leikjahæsti leikmaður Tottenham frá upphafi.

Steve Perryman átti langan og farsælan feril með Tottenham og spilaði 655 deildarleiki fyrir félagið og í heildina 866 leiki fyrir Tottenham.

Steve Perryman kom með liði Tottenham og spilaði gegn ÍBK í Keflavík í september 1971 og einnig spilaði hann með B-liði Englands á Laugardalsvelli í júní 1982.

Dagskrá verður eftirfarandi:
16.30 Horft á leik Brighton – Tottenham í Ensku úrvalsdeildinni.
19.00 Pizzahlaðborð og drykkur ( bjór/gos )
Svo um kvöldið mun Steve Perryman halda létta ræðu

Happdrætti þar sem ýmsir skemmtilegir vinningar verða í boði … þar með áritaður varningur frá Tottenham.
Stuðningsmenn Tottenham að eiga góða kvöldstund saman.

Það kostar 2.000.- inn á kvöldið og innifalið í því er Pizzahlaðborð og drykkur.
Happdrættismiðar verða seldir á staðnum á 1.000.- stk.

Til að vera með ca. tölu á þeim sem koma á laugardag , væri flott að melda sig á þetta event eða senda póst á spurs@spurs.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“