fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433

Benitez ætlar að gera allt til að hjálpa fyrrum leikmanni Liverpool – ,,Þú gengur aldrei einn“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stephen Darby fyrrum varnarmaður Liverpool hefur þurft að hætta í fótbolta. Hann hefur greint með MND, sjúkdóminn.

Darby er 29 ára gamall en hefur verið á mála hjá Bolton.

Um sjúkdóminn af Wikipedia:
Hreyfitaugungahrörnun, einnig kallað MND, (e. Motor Neuron Disease) eða Hreyfitauga sjúkdómur er oft banvænn sjúkdómur sem herjar á hreyfitaugar líkamans, sem bera boð til vöðvanna. Sjúkdómurinn veldur máttleysi og lömun í höndum, fótum, munni, hálsi og fleiri líkamshlutum.

Darby lék einn leik með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en hann er varnarmaður.

Rafa Benitez var stjóri Liverpool þegar Darby lék sinn fyrsta leik fyrir félagið, árið 2010.

,,Ég var stoltur af því að gefa Darby sinn fyrsta leik fyrir Liverpool, ég er sorgmæddur að heyra af því að hann þurfi að hætta,“
sagði Darby.

,,Stephen er sérstakur drengur, hann hefur fullan stuðning frá mér. Hann mun aldrei ganga einn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir
433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning