fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

United leikur á gervigrasi í Meistaradeildinni á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. september 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun spila á gervigrasi á morgun þegar liðið heimsækir Young Boys í Meistaradeildinni. Leikurinn fer fram á Stade Suisse.

Um er að ræða opnunarleik liðanna í Meistaradeild Evrópu en United ferðaðist til Sviss í dag.

,,Við getum ekki breytt vellinum, það er ljóst að United er ekki vant því að spila á svona velli,“
sagði Gerardo Seoane þjálfari Young Boys.

,,Þeir æfa þarna í kvöld og hita svo upp á morgun, þeir hafa gæðin, tæknina og hraðann til að nýta sér svona völl.“

Ljóst er að þetta gæti haft áhrif á leikinn enda spila leikmenn félagsins nánast aldrei á svona velli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lykilmaður Arsenal frá í marga mánuði

Lykilmaður Arsenal frá í marga mánuði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Í gær

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Í gær

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi