fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Klopp var nálægt því að sannfæra Mbappe um að koma til Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. september 2018 12:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool var ekki langt frá því að sannfæra Kylian Mbappe um að koma til Liverpool.

L’Equipe fjallar um málið og segir að Klopp hafi viljað fá Mbappe sumarið 2017.

Mbappe hafði þá slegið í gegn hjá Monaco og var mjög eftirsóttur.

Sagt er að Klopp hafi verið nálægt því að sannfæra Mbappe um að koma til Englands, þegar PSG sýndi áhuga.

PSG borgaði 166 milljónir punda fyrir Mbappe og við það átti Liverpool erfitt að keppa við.

Mbappe verður i fullu fjöri á Anfield í kvöld þegar PSG heimsækir Liverpool í Meistaradeild Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals