fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Fer Eric Bailly frá United í janúar? – Miðjumaður PSG mjög eftirsóttur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. september 2018 08:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
——

Eric Bailly varnarmaður Manchester United gæti farið frá félaginu í janúar en Arsenal og Tottenham hafa áhuga. (Mirror)

Manchester City, Tottenham, Barcelona og Juventus vilja öll fá Adrien Rabiot frá PSG. (Paris United)

Lucas Perez neitaði ekki að hita upp gegn Everton. (Standard)

Harry Kane segist ekki vera að glíma við þreytu vegna álags. (Mirror)

Kevin de Bruyne miðjumaður Manchester City vonast til að snúa aftur gegn Manchester United þann 11 nóvember. (Star)

Pep Guardiola er svekktur með að geta ekki spilað Phil Foden meira. (MEN)

Aaron Ramsey bað um skiptingu hjá Arsenal um helgina vegna þreytu. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram
433Sport
Í gær

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga