fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433

Mourinho segir Raiola að tala við sig – Veit ekkert sjálfur

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir Mino Raiola, umboðsmanni Paul Pogba, að tala við sig ef leikmaðurinn vill komast burt.

Pogba er reglulega orðaður við brottför þessa dagana en Mourinho segist sjálfur ekkert hafa heyrt.

,,Ég veit ekki hvort að þetta sé satt. Ég þarf að fá umboðsmanninn til að segja mér þetta eða sýna mér,“ sagði Mourinho.

,,Ef ég sé herra Raiola í sjónvarpinu þar sem hann segir að leikmenn vilji fara og að hann sé að koma því í gegn þá trúi ég þessu.“

,,Eins og staðan er veit ég ekki neitt. Það eina sem ég veit er að leikmaðurinn hefur aldrei sagt mér að hann vilji fara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gummi Ben setur þessa kröfu eftir dráttinn – „Held við munum ná okkar besta árangri í sögunni“

Gummi Ben setur þessa kröfu eftir dráttinn – „Held við munum ná okkar besta árangri í sögunni“
433Sport
Í gær

Leikmaður United gæti verið lengi frá

Leikmaður United gæti verið lengi frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð brugðið þegar reikningurinn kom og hún sá verðið – Sjón er sögu ríkari

Varð brugðið þegar reikningurinn kom og hún sá verðið – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann