fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433

Mourinho: Eina sem ég þoli ekki við Smalling er hárið á honum

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 19:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Smalling, leikmaður Manchester United, átti fínan leik í dag er liðið mætti Watford í ensku úrvalsdeildinni.

Smalling og félagar í United unnu 2-1 sigur og skoraði varnarmaðurinn annað mark liðsins í leiknum.

Smalling hefur verið gagnrýndur í byrjun tímabils en svaraði vel í dag og bauð upp á fína frammistöðu.

Jose Mourinho, stjóri United, var spurður út í Smalling eftir leikinn og ræddi þar nýju hárgreiðslu varnarmannsins.

,,Það eina sem ég þoli ekki við Chris þessa stundina er hárið á honum,“ sagði Mourinho léttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Arsenal niðurlægði Manchester City

England: Arsenal niðurlægði Manchester City
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dorgu staðfestur hjá United

Dorgu staðfestur hjá United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“
433Sport
Í gær

Segir að ‘rasshausinn’ hafi skemmt fyrir goðsögninni – ,,Er það ekki augljóst?“

Segir að ‘rasshausinn’ hafi skemmt fyrir goðsögninni – ,,Er það ekki augljóst?“
433Sport
Í gær

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“