fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Mourinho: Eina sem ég þoli ekki við Smalling er hárið á honum

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 19:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Smalling, leikmaður Manchester United, átti fínan leik í dag er liðið mætti Watford í ensku úrvalsdeildinni.

Smalling og félagar í United unnu 2-1 sigur og skoraði varnarmaðurinn annað mark liðsins í leiknum.

Smalling hefur verið gagnrýndur í byrjun tímabils en svaraði vel í dag og bauð upp á fína frammistöðu.

Jose Mourinho, stjóri United, var spurður út í Smalling eftir leikinn og ræddi þar nýju hárgreiðslu varnarmannsins.

,,Það eina sem ég þoli ekki við Chris þessa stundina er hárið á honum,“ sagði Mourinho léttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson