fbpx
Laugardagur 28.desember 2024
433

Sarri vill fá Terry aftur til félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. september 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri knattspyrnustjóri Chelsea vill fá John Terry aftur til félagsins.

Sarri vill hins vegar aðeins fá Terry inn í þjálfarateymi sitt en Terry langar að spila eitt ár í viðbót.

Terry var mjög nálægt því að ganga í raðir Spartak Moskvu en hætti við á síðustu stundu, hann gæti samið aftur við Aston Villa sem hann lék með á síðustu leiktíð.

,,Síðast þegar ég ræddi við hann þá vildi hann spila í eitt ár í viðbót,“ sagði Sarri.

,,Ég veit ekki hver staðan er í dag, ég ræddi við hann fyrir viku. Chelsea er hans heimili.“

,,Ég myndi vilja fá Terry aftur til félagsins.“

Terry vann ensku úrvalsdeildina fimm sinnum með Chelsea og var leiðtogi félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rooney sagður á barmi þess að vera rekinn

Rooney sagður á barmi þess að vera rekinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Víkingur fær hvorki að spila á Íslandi né í Færeyjum – Kaupmannahöfn kemur til greina

Víkingur fær hvorki að spila á Íslandi né í Færeyjum – Kaupmannahöfn kemur til greina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gerðu stólpagrín að fyrrum leikmanni sínum eftir sigur í gær – Myndir

Gerðu stólpagrín að fyrrum leikmanni sínum eftir sigur í gær – Myndir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reiður yfir umdeildu rauðu spjaldi í gær – Sjáðu atvikið

Reiður yfir umdeildu rauðu spjaldi í gær – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Amorim er fluttur út
433Sport
Í gær

England: Liverpool kom til baka og er með sjö stiga forystu

England: Liverpool kom til baka og er með sjö stiga forystu
433Sport
Í gær

Leikmaður United talinn vera í ástarsorg

Leikmaður United talinn vera í ástarsorg
433Sport
Í gær

Fimmta serían verður gefin út ef félagið kemst upp um deild

Fimmta serían verður gefin út ef félagið kemst upp um deild
433Sport
Í gær

Svarar dóttur sinni sem lét allt flakka í nýju viðtali: Fyllibytta sem er aldrei til staðar – ,,Þú ert með símanúmerið mitt“

Svarar dóttur sinni sem lét allt flakka í nýju viðtali: Fyllibytta sem er aldrei til staðar – ,,Þú ert með símanúmerið mitt“