fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Pochettino líkir miðjumanni Tottenham við Xavi og Iniesta

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. september 2018 21:00

Andres Iniesta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur gefið miðjumanni liðsins, Harry Winks, mikið hrós.

Pochettino líkir Winks við Xavi og Andres Iniesta, fyrrum miðjumenn Barcelona og setur smá pressu á Englendinginn sem er aðeins 22 ára gamall.

,,Harry er eins og fullkominn miðjumaður. Hann er með allt sem til þarf,“ sagði Pochettino.

,,Við tölum um leikmenn eins og Xavi og Iniesta, hann er þannig leikmaður. Hann er með hæfileikana en þarf að taka þessu á jákvæðan hátt. Hann þarf að setja inn mikla vinnu.“

,,Núna er þetta undir honum komið og snýst um andlegu hliðina. Það er aldrei hægt að æfa of mikið, þú getur alltaf reynt að verða betri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir komu Valgeirs

Breiðablik staðfestir komu Valgeirs
433Sport
Í gær

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku
433Sport
Í gær

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“
433Sport
Í gær

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu