fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Lukaku segist vera harðhaus – Segir nútíma fótboltamenn væla of mikið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. september 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Manchester United segir að nútíma knattspyrnumaðurinn sé aðeins of linur.

Lukaku segist vera harðhaus og segir að samband sitt við Jose Mourinho sé afar gott.

,,Stundum eru knattspyrnumenn aðeins of linir í dag,“ sagði Lukaku.

,,Ef ég hlusta á leikmenn í dag og í fortíðinni, stjóri getur ekkert sagt í dag því þá halda leikmenn að það sé verið að ráðast á hann.“

,,Mér líður ekki eins og það sé verið að ráðast á mig, ég er harður í horn að taka. Það er ekki út af fótboltanum heldur mínum bakgruni.“

,,Samband mitt við Mourinho er gott, hann fær leikmenn til að brosa. Hann er fjölskyldumaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson