fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
433

Lukaku: Mourinho er fjölskyldumaður

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. september 2018 20:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, leikmaður Manchester United, segir að hann hafi ekkert á móti því að taka við gagnrýni.

Lukaku ræddi einnig um samband sitt við Jose Mourinho og er hann aðdáandi Portúgalans.

,,Stundum erum við fótboltamennirnir of viðkvæmir,“ sagði Lukaku í samtali við the Mirror.

,,Ef ég hlusta á leikmenn sem spiluðu í gamla daga og svo í dag, þjálfarar geta ekki sagt það sem þeir vilja því þér líður eins og það sé verið að ráðast á þig.“

,,Mér líður þó ekki þannig því ég er eins og ég er. Ég er harður af mér og kem frá þannig bakgrunni.“

,,Samband mitt við Mourinho er í lagi. Hann lætur mig og aðra leikmenn hlæja. Hann er fjölskyldumaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Einn leikmaður United fær það óþvegið eftir gærdaginn

Einn leikmaður United fær það óþvegið eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maresca ákvað að skilja lykilmann eftir heima – Var ekki meiddur

Maresca ákvað að skilja lykilmann eftir heima – Var ekki meiddur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Amorim er fluttur út
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Liverpool kom til baka og er með sjö stiga forystu

England: Liverpool kom til baka og er með sjö stiga forystu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Guardiola eigi eftir að taka við stærstu áskoruninni: ,,Risastórt fyrir hvaða þjálfara sem er“

Segir að Guardiola eigi eftir að taka við stærstu áskoruninni: ,,Risastórt fyrir hvaða þjálfara sem er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Manchester United tapaði gegn Wolves

England: Manchester United tapaði gegn Wolves