fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Fabinho gæti loksins fengið séns

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. september 2018 20:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búist er við því að miðjumaðurinn Fabinho verði loksins í hóp hjá Liverpool á morgun gegn Tottenham.

Fabinho hefur ekkert komið við sögu hjá Liverpool á tímabilinu en hann kom til félagsins í sumar frá Monaco.

Brasilíumaðurinn hefur verið heill og spilaði fjölmarga leiki með Liverpool á undirbúningstímabilinu.

Fabinho verður að öllum líkindum á varamannabekknum í stórleik morgundagsins.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, sagði fyrr í mánuðinum að leikmaðurinn væri að aðlagast lífinu á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals