fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433

Everton gæti misst stig ef hægt verður að sanna að félagið hafi gert ólöglega hluti

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. september 2018 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton gæti misst stig eða fengið all svakalega sekt ef hægt verður að sanna að félagið hafi rætt ólöglega við Marco Silva.

Silva vildi taka við Everton á síðasta tímabili þegar hann var stjóri Watford.

Watford vildi það ekki en félagið hefur alla tíð sakað Everton um að ræða ólöglega við Silva á þeim tíma.

Rannsókn er í gangi vegna þess núna en Watford rak Silva úr starfi skömmu síðar og hann tók svo við Everton í sumar.

The Times fjallar ítarlega um málið og segir að ef hægt verður að sanna sekt Everton gæti félagið misst stig í deildinni.

Stjórnendur Everton gætu þurft að láta símann sinn af hendi svo hægt verði að rannsaka allt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool býður honum 650 prósenta launahækkuna

Liverpool býður honum 650 prósenta launahækkuna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill fara aftur til Benfica þegar samningur hans við United rennur út í sumar

Vill fara aftur til Benfica þegar samningur hans við United rennur út í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafna því að hafa ætlað að beita svipunni á Ronaldo í gær

Hafna því að hafa ætlað að beita svipunni á Ronaldo í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona var fyrsti dagur danska framherjans í Kópavogi – Gekkst undir læknisskoðun áður en skrifað var undir

Svona var fyrsti dagur danska framherjans í Kópavogi – Gekkst undir læknisskoðun áður en skrifað var undir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Verður rekinn í maí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Linda fékk 44 milljónir í sinn vasa um helgina – Svona fór hún að því

Linda fékk 44 milljónir í sinn vasa um helgina – Svona fór hún að því
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband frá helginni vekur athygli þar sem Andre Onana tók sér ótrúlegan tíma í þetta

Myndband frá helginni vekur athygli þar sem Andre Onana tók sér ótrúlegan tíma í þetta