fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Silva mun yfirgefa Manchester City – Vill spila fyrir þetta félag

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 17:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Silva, leikmaður Manchester City, mun kveðja liðið eftir tvö ár er samningur hans rennur út.

Þetta staðfesti leikmaðurinn í dag en hann vill svo ólmur spila fyrir Las Palmas í heimalandinu en þar ólst hann upp.

,,Hjá City, tvö ár, það er það sem er eftir af samningnum mínum,“ sagði Silva spurður að því hversu lengi hann ætlaði að spila.

,,Eftir það, þá veit ég ekki. Það mun velta á því hvernig nmér líður bæði andlega og líkamlega.“

,,Ég hef alltaf sagt það að mig langi að spilafyrir Las Palmas, mitt lið en við sjáum hvernig staðan verður eftir tvö ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pólverjar ekki alveg með hlutina á hreinu: Þorvaldur óvænt í sviðsljósinu – Sjáðu skondið myndband

Pólverjar ekki alveg með hlutina á hreinu: Þorvaldur óvænt í sviðsljósinu – Sjáðu skondið myndband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir