fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Neville hefur ekki áhuga á að sjá Pogba hjá United ef hann er að daðra við önnur lið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville fyrrum fyrirliði Manchester United ráðleggur félagi sínu að losa sig við Paul Pogba ef hann vill fara.

Pogba er mikið að ræða framtíð sína og Mino Raiola umboðsmaður hans reynir að finna nýtt lið.

Svo virðist sem samband Jose Mourinho og Pogba sé ekki gott.

,,Neville sem sérfræðingur myndi segja að hann væri hæfileikaríkur leikmaður en að ég myndi vilja sjá meiri stöðuleika og leiðtoga,“ sagði Neville.

,,Sem stuðningsmaður, þá er ekki nokkur maður stærri en félagið. Ég hef ekki áhuga leikmönnum sem eru að líta í kringum sig.“

,,Paul ef þú vilt fara, þá látum við það ganga upp. Manchester United verður í góðu lagi án þín, ekki hafa áhyggjur af því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið