fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Mun sjá til þess að Neymar verði í sínu besta standi gegn Liverpool

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 18:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, verði í sínu besta formi gegn Liverpool í Meistaradeildinni.

Neymar lék með brasilíska landsliðinu í vikunni gegn El Salvador og nokkrum dögum áður gegn Bandaríkjunum.

Neymar er nú mættur aftur til æfinga hjá PSG en búist er við að hann fái frí gegn St. Etienne á morgun.

Thomas Tuchel, stjóri PSG, býst við að Neymar verði hvíldur í þeim leik svo að hann verði ferskur í leik gegn Liverpool.

Liverpool og PSG eigast við á Anfield á þriðjudaginn en um er að ræða leik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals