fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

City furðar sig á vinnubrögðum lögreglunnar í Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnarmenn Manchester City skilja ekki vinnubrögðin sem lögreglan í Liverpool vinnur eftir.

Ráðist var mjög harkalega á rútú City þegar liðið var að mæta ti leiks á Anfield í fyrra.

Um var að ræða leik í Meistaradeildinni og höguðu nokkrir stuðningsmenn Liverpool sér illa.

Rútan fór illa enda var öllu lauslegu kastað í hana, lögreglan í Liverpool hefur ekkert gert í málinu.

City furðar sig á því að ekki nokkur maður hafi verið handtekinn í tenglum við málið, fimm mánuðum síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dorgu staðfestur hjá United

Dorgu staðfestur hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur
433Sport
Í gær

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall
433Sport
Í gær

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal
433
Í gær

Ótrúlegur stórsigur Forest í hádegisleiknum

Ótrúlegur stórsigur Forest í hádegisleiknum