fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433

Óttast að Kane spili of mikið og ætlar að hvíla hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins ætlar að hvíla Harry Kane framherja Tottenham í kvöld.

England mætir þá Sviss í æfingaleik en Kane hefur spilað mikið síðustu mánuði.

Mikil ábyrgð er hjá honum hjá Tottenham og lék hann mikið á HM í sumar.

,,Harry er einn af þeim leikmönnum sem ég fylgist með hversu mikið hann spilar,“
sagði Southgate.

,,Við ræddum eftir HM um þetta og hvernig við þurfum að passa svona hluti. Það þurfa allir að passa þetta, bæði félögin og við að gera réttu hlutina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skildi við eiginkonu sína til margra ára og barnaði frænku hennar – Hafði þegið peninga frá hjónunum í mörg ár á undan

Skildi við eiginkonu sína til margra ára og barnaði frænku hennar – Hafði þegið peninga frá hjónunum í mörg ár á undan
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína Lea: „Ég hristi hausinn og skildi ekki hvað var í gangi“

Karólína Lea: „Ég hristi hausinn og skildi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ótrúlegar senur í Laugardalnum – Skelfilegt sjálfsmark og þrenna Karólínu

Ótrúlegar senur í Laugardalnum – Skelfilegt sjálfsmark og þrenna Karólínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea hefur ekki lengur áhuga á Osimhen – United sagt skoða málið

Chelsea hefur ekki lengur áhuga á Osimhen – United sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brjálaður Bellingham ákvað að bomba í VAR-skjáinn

Brjálaður Bellingham ákvað að bomba í VAR-skjáinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarnan birtir áhugaverða mynd af markinu sem Örvar skoraði – Var boltinn inni?

Stjarnan birtir áhugaverða mynd af markinu sem Örvar skoraði – Var boltinn inni?