fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Alderweireld klár í slaginn á Laugardalsvelli í kvöld – Vildi aldrei fara frá Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 13:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toby Alderweireld varnarmaður Tottenham segist aldrei hafa viljað fara frá félaginu í sumar.

Alderweireld var mikið orðaður við önnur félög en hann verður samningslaus hjá Spurs næsta sumar.

Spurs gæti hins vegar framlengt samning hans um eitt ár en þá er hægt að kaupa varnarmanninn frá Belgíu á 25 milljónir punda.

,,Það voru allir að segja að ég vildi fara frá Tottenhma,“ sagði Alderweireld.

,,Það er ekki rétt, ég fékk þau skilaboð snemma í sumar að Tottenham vildi halda mér. Ég varð því að koma mér aftur í liðið, að komast aftur í byrjunarliðið.“

,,Ég reyni að hjálpa Tottenham með mínum hæfileikum, ég veit ekki hvað gerist með framtíð mína.“

Alderweireld verður í fullu fjöri á Laugardalsvelli í kvöld þegar Ísland og Belgía mætast í Þjóðadeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ná samkomulagi við Greenwood

Ná samkomulagi við Greenwood
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona lítur lið Evrópumótsins út

Svona lítur lið Evrópumótsins út
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher botnaði ekkert í þessu er hann horfði á úrslitaleikinn

Carragher botnaði ekkert í þessu er hann horfði á úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar segir fréttamenn forðast að ræða við Chris – Greinir frá uppákomu á dögunum eftir að slökkt hafði verið á myndavélinni

Elvar segir fréttamenn forðast að ræða við Chris – Greinir frá uppákomu á dögunum eftir að slökkt hafði verið á myndavélinni