fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Zidane ýtir undir sögusagnir – ,,Stutt í að ég fari að þjálfa“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. september 2018 13:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane fyrrum þjálfari Real Madrid segir að hann muni innan tíðar snúa aftur í boltann.

Zidane sagði upp starfi sínu hjá Real Madrid í sumar eftir að hafa unnið Meistaradeildina þrjú ár í röð, öll árin hans í starfi.

Zidane er mikið orðaður við starfið sem Jose Mourinho situr í hjá Manchester United.

,,Ég er viss um að það sé stutt í að ég fari að þjálfa,“ sagði Zidane en hann er sagður hafa mikinn áhuga á starfinu á Old Trafford.

,,Þetta er það sem ég elska og það sem ég hef gert allt mitt líf,“ sagði þessi öflugi þjálfari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið