fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Naby Keita er mjög hjátrúafullur – Sjáðu hvað hann gerir fyrir hvern einasta leik

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. september 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Naby Keita miðjumaður Liverpool er hjátrúafullur og gerir alltaf tvo hluti fyrir hvern einasta leik.

Keita gekk í raðir Liverpoo í sumar og hefur hrifið marga í fyrstu leikjunum sínum.

,,Í fyrsta lagi þá hringi ég alltaf í mömmu fyrir hvern einasta leik,“ sagði Keita.

,,Hún hvetur mig mikið áfram, þegar út á völl er komið fer ég svo með bæn fyrir liðið og sjálfan mig. Ég bið fyrir því að ekki neinn meiðsit í mínu liði og liði andstæðinganna.“

,,Ég geri þetta fyrir hvern einasta leik, ég bið fyrir báðum liðum, að ekkert slæmt gerist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid
433Sport
Í gær

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson