fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
433

Fullyrt að viðræður Liverpool við umboðsmann Rabiot gangi vel

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. september 2018 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir og franskir fjölmiðlar segja frá því að Liverpool vilji fá Adrien Rabiot miðjumann PSG.

Jurgen Klopp stjóri Liverpool hefur lengi haft áhuga og áður en hann kom til félagsins.

Julien Laurens, blaðamaður í Frakklandi segir að viðræður Liverpool við umboðsmann Rabiot gangi vel.

,,Þetta er ekki í fyrsta sinn sem starfsmenn Rabiot hafa heyrt í Liverpool,“ sagði Julien Laurens.

,,Áhugi Klopp hefur verið lengi og áður en hann kom til Liveprool. Áhuginn hefur þó aldrei verið jafn mikill og núna.“

,,Það hafa verið mjög jákvæðar viðræður undanfarið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

FH-ingar að missa annan lykilmann

FH-ingar að missa annan lykilmann