fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433

Fylkir tryggði sér sæti í Pepsi-deild kvenna

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. september 2018 19:40

Mynd: Fylkir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir 4-1 Afturelding/Fram
1-0 Sæunn Rós Ríkharðsdóttir
2-0 Margrét Björg Ástvaldsdóttir(víti)
3-0 Bryndís Arna Níelsdóttir
3-1 Samira Suleman
4-1 Hulda Sigurðardóttir

Kvennalið Fylkis mun leika í Pepsi-deild kvenna næsta suamr en þetta varð ljóst eftir leik við Aftureldingu/Fram í kvöld.

Aðeins tvær umferðir eru eftir í Inkasso-deildinni en Fylkir situr á toppnum með 42 stig eftir 16 leiki.

Fylkisstúlkur hafa átt mjög gott en liðið hefur aðeins tapað tveimur leikjum og fengið á sig átta mörk.

Fylkri var í engum vandræðum með Aftureldingu/Fram í kvöld og unnu að lokum sannfærandi 4-1 sigur.

Keflavík og ÍA berjast um að fylgja Fylki upp í Pepsi-deildina en þrjú stig skilja liðin að í öðru og þriðja sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

FH-ingar að missa annan lykilmann

FH-ingar að missa annan lykilmann
433Sport
Í gær

Hélt framhjá kærustunni með frægri fyrirsætu: Hún hélt að ástin væri í loftinu – ,,Hann niðurlægði og notaði mig“

Hélt framhjá kærustunni með frægri fyrirsætu: Hún hélt að ástin væri í loftinu – ,,Hann niðurlægði og notaði mig“
433Sport
Í gær

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“
433Sport
Í gær

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum
433Sport
Í gær

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora