fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Verður mjög ánægður ef Arsenal nær fjórða sætinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. september 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ray Parlour, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að það yrði gott fyrir félagið að hafna í fjórða sæti deildarinnar á þessu tímabili.

Parlour segir stuðningsmönnum að búast ekki við of miklu en liðið er á sinni fyrstu leiktíð undir stjórn Unai Emery.

,,Ég yrði hæstánægður ef þeir ná fjórða sætinu,” sagði Parlour í samtali við the Daily Star.

,,Ef þeir enda í fjórða sætinu þá yrði þetta mjög, mjög gott og árangursríkt tímabil. Svo mikil samkeppni er í deildinni.”

,,Að ná efstu fjórum er erfitt. Veðbankarnir hafa ekki rangt fyrir sér oft og Arsenal er sjötta líklegasta liðið til að ná fjórða sætinu.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val
433Sport
Í gær

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi
433Sport
Í gær

Jorge Mendes vill koma ungstirni sínu til United

Jorge Mendes vill koma ungstirni sínu til United
433Sport
Í gær

Margir bregðast við tilkynningu Alfreðs í dag – „Þvílíkur heiður að hafa fengið að deila með þér mögnuðum minningum“

Margir bregðast við tilkynningu Alfreðs í dag – „Þvílíkur heiður að hafa fengið að deila með þér mögnuðum minningum“