fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
433

Byrjunarlið Burnley og Manchester United – Breytingar hjá gestunum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. september 2018 14:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þarf á sigri að halda í dag er liðið heimsækir Burnley í ensku úrvalsdeildinni.

United hefur tapað síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni og þarf að svara fyrir sig í dag.

Það eru nokkrar breytingar á liði gestanna frá 3-0 tapi gegn Tottenham en þeir Alexis Sanchez, Marouane Fellaini og Victor Lindelof koma inn.

Hér má sjá byrjunarliðin.

Burnley: Hart, Taylor, Tarkowski, Mee, Bardsley, Lennon, Cork, McNeil, Westwood, Wood, Hendrick.

Manchester United: De Gea, Valencia, Shaw, Lindelof, Smalling, Matic, Fellaini, Sanchez, Pogba, Lingard, Lukaku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina