fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Carragher óánægður með Alisson: Einhver þarf að tala við hann

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. september 2018 18:07

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, var alls ekki hrifinn af markverðinum Alisson í 2-1 sigri á Leicester í dag.

Alisson gerði mistök í marki Leicester í leiknum er hann missti boltann klaufalega í eigin vítateig.

Brassinn komst upp með svipað atvik í síðasta leik gegn Brighton en Carragher vonar nú innilega að hann sé hættur þessu rugli.

,,Það eina sem hann þurfti að gera var að sparka boltanum burt,” sagði Carragher um markmanninn.

,,Það var aðeins fagnað í síðustu viku þegar hann vippaði boltanum yfir sóknarmann Brighton.”

,,Það var ekki í lagi og þetta var ennþá verra í dag. Það hefði einhver átt að segja honum það eftir síðasta leik.”

,,Hann komst upp með það en þú vilt ekki sjá markvörðinn þinn gera þetta.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén
433Sport
Í gær

Rúrik nefnir fimm aðila sem ættu ekki séns á því að komast í IceGuys – „Menn klæða sig ekki eins og landafræðikennarar í boy bandi“

Rúrik nefnir fimm aðila sem ættu ekki séns á því að komast í IceGuys – „Menn klæða sig ekki eins og landafræðikennarar í boy bandi“
433Sport
Í gær

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími