fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Fekir: Aðeins Liverpool sem veit sannleikann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. ágúst 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nabil Fekir var við það að ganga í raðir Liverpool í sumar áður en hætt var við félagaskiptin mjög óvænt.

Fekir er fyrirliði Lyon í Frakklandi en hann hafði gengist undir læknisskoðun á Anfield í júní.

Fekir hefur nú tjáð sig um misheppnuð skipti hans til Englands en hann veit sjálfur ekki hvað átti sér stað.

,,Já ég er algjörlega búinn að sætta mig við að ég komst ekki til Liverpool,“ sagði Fekir við Foot Mercato.

,,Svona hlutir gerast, þannig er þetta bara. Við verðum að halda áfram, þetta tilheyrir fortíðinni.“

,,Ég hef heyrt mikið af hlutum. Sannleikurinn? Aðeins Liverpool veit hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson