fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433

Skoraði þrjár þrennur eftir að hafa komið inná í síðari hálfleik

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Wang Shanshan mun líklega aldrei gleyma leik gærdagsins er kvennalandslið Kína mætti Norður-Kóreu á Asíuleikunum.

Shanshan hefur nú þegar skorað 11 mörk á mótinu til þessa en Kína vann Norður-Kóreu 16-0 í gær.

Shanshan byrjaði leikinn í gær á varamannabekknum en kom inná á 56. mínútu í síðari hálfleik.

Þessi 28 ára gamli framherji skoraði þrennu af þrennum í leik gærdagsins í öruggum sigri Kína.

Shanshan skoraði níu mörk á aðeins um 30 mínútum og gerði á meðal annars þrennu í uppbótartíma!

Kína fór örugglega upp úr sínum riðli á mótinu en Shanshan skoraði í öllum leikjum liðsins í riðlakeppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sölvi nýr þjálfari Víkings

Sölvi nýr þjálfari Víkings
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum
433
Í gær

City vann stórsigur á nýliðunum

City vann stórsigur á nýliðunum
433Sport
Í gær

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“