fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Sjáðu atvikið – Alisson lyfti boltanum yfir leikmann Brighton

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 18:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vantar alls ekki sjálfstraustið í Alisson Becker, markvörð Liverpool á Englandi en hann kom til félagsins í sumar.

Alisson hefur byrjað feril sinn ansi vel á Anfield og leikur nú með liðinu gegn Brighton og er staðan 1-0.

Brasilíumaðurinn þykir vera mjög góður með boltann og á auðvelt með að finna samherja í fætur.

Alisson bauð upp á ansi skemmtileg tilþrif í síðari hálfleik er hann tók á móti boltanum og lyfti honum yfir leikmann Brighton.

Sjón er sögu ríkari!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson