fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433

Rooney: Spilamennska Pogba er ekki Mourinho að kenna

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að spilamennska Paul Pogba hjá félaginu sé ekki Jose Mourinho að kenna.

Pogba þykir vera ansi óstöðugur í sínum leik fyrir United og fær reglulega að heyra það vegna þess.

Rooney þekkir Pogba og Mourinho vel en hann segir að þetta sé aðeins undir Frakkanum komið frekar en þjálfaranum.

,,Hann er frábær leikmaður en hann þarf að sjá um þetta sjálfur,“ sagði Rooney í samtali við CNN.

,,Ef þeir ætla að vinna titilinn þá þarf hann að vera maðurinn í miðjunni.“

,,Það er mikið talað um að það sé undir Mourinho komið að ná því besta úr honum en hann þarf að gera þetta sjálfur og sanna það að hann geti hjálpað liðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrsta mark Bestu deildarinnar 2025 er komið

Fyrsta mark Bestu deildarinnar 2025 er komið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid tapaði óvænt á heimavelli – Barcelona í kjörstöðu

Real Madrid tapaði óvænt á heimavelli – Barcelona í kjörstöðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Í gær

Spá fyrir Bestu deildina – 3. sæti: „Ef menn þjappa sig ekki saman og mæta trítilóðir eiga þeir ekki að vera í keppnisíþróttum“

Spá fyrir Bestu deildina – 3. sæti: „Ef menn þjappa sig ekki saman og mæta trítilóðir eiga þeir ekki að vera í keppnisíþróttum“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?