fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Segir að Arsenal sé nákvæmlega eins í dag og undir stjórn Wenger

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 20:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Adams, fyrrum fyrirliði Arsenal, er vonsvikinn með hvernig liðið hefur spilað á þessu tímabili.

Adams segir að hann sjái enga breytingu á liði Arsenal í dag undir stjórn Unai Emery og hvernig liðið spilaði undir stjórn Arsene Wenger.

,,Eftir að Arsene fór þá var ég svo spenntur fyrir því að sjá alvöru breytingar,“ sagði Adams.

,,Þetta var frábært tækifæri til að gera hlutina öðruvísi en gegn Manchester City spilaði liðið alveg eins og undir stjórn Wenger.“

,,Það var mjg sárt. Allir vita hvað Arsenal hefur vantað. Gegn Chelsea voru þeir allir út um allt, þú horfir ekki á þetta og hugsar um að þarna séu breytingar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið