fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433

Origi fær ekki að fara til Dortmund – Liverpool komið með nóg

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool á Englandi mun ekki leyfa framherjanum Divock Origi að semja við Borussia Dortmund í sumar.

Frá þessu er greint í dag en Dortmund hefur reynt að fá Origi frá enska félaginu undanfarnar vikur.

Dortmund vill hins vegar aðeins fá Origi á láni út tímabilið en hann lék með Wolfsburg á síðustu leiktíð.

Liverpool er ekki opið fyrir því að lána Origi og er komið með nóg af Dortmund sem reynir ítrekað að fá hann á lánssamningi.

Dortmund var ekki tilbúið að borga verðmiðann á Origi en hann mun kosta 22 milljónir punda.

Wolves reyndi að fá hann fyrir þá upphæð fyrr í sumar en Origi hafnaði sjálfur að ganga í raðir liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Falk segir að Trent sé opinn fyrir brottför

Falk segir að Trent sé opinn fyrir brottför
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víkingar mæta albönsku meisturunum

Víkingar mæta albönsku meisturunum
433Sport
Í gær

Ummæli Arnórs í viðtali á Íslandi rötuðu fljótt til vinnuveitenda hans – „Á aldrei að ganga svo langt að jafn vel gefinn drengur og Arnór þurfi að lenda í þessari aðstöðu“

Ummæli Arnórs í viðtali á Íslandi rötuðu fljótt til vinnuveitenda hans – „Á aldrei að ganga svo langt að jafn vel gefinn drengur og Arnór þurfi að lenda í þessari aðstöðu“
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood