fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Neville: Ógeðslegt að gagnrýna Mourinho

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 20:53

Eddie Howe.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur verið gagnrýndur í sumar fyrir hvernig hans menn hafa þótt spila í sínum leikjum.

United hefur ekki þótt sannfærandi í byrjun tímabils en Phil Neville, fyrrum leikmaður liðsins, skilur ekki þessa gagnrýni stuðningsmanna.

Neville segir að það sé ógeðslegt að gagnrýna hvernig Mourinho fer að enda um einn sigursælasta þjálfara heims að ræða.

,,Þessi gagnrýni er ógeðsleg. Ég las um daginn að aðferðir hans væru ekki í takt við nútímann og það er mesta óvirðing sem ég hef heyrt,“ sagði Neville.

,,Hvernig heldur þetta fólk að þessar aðferðir hans séu útrunnar þegar hann kemur til baka og vinnur Manchester slaginn á síðustu leiktíð, 3-2?“

,,Voru aðferðir hans ekki í lagi þá? Ég held að ferilskráin hans tali sínu máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Talar um þennan sem ‘góðvin’ sinn í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Í gær

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina
433Sport
Í gær

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi