fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433

Enn langt í Mina

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton á Englandi gæti þurft að bíða í mánuð til viðbótar eftir varnarmanninum Yerry Mina sem kom í sumar.

Mina skrifaði undir samning við Everton á lokadegi félagaskiptagluggans á Englandi þann 9. ágúst.

Mina er að glíma við meiðsli þessa stundina og mun líklega ekki spila fyrr en eftir landsleikjahléið í næsta mánuði.

Mina kom meiddur til Everton frá Barcelona og hefur enn ekki spilað leik fyrir liðið.

Talið er að Mina sé enn að takast á við meiðslin sem hann hlaut í leik gegn Englandi á HM í Rússlandi í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool býður honum 650 prósenta launahækkuna

Liverpool býður honum 650 prósenta launahækkuna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill fara aftur til Benfica þegar samningur hans við United rennur út í sumar

Vill fara aftur til Benfica þegar samningur hans við United rennur út í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafna því að hafa ætlað að beita svipunni á Ronaldo í gær

Hafna því að hafa ætlað að beita svipunni á Ronaldo í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona var fyrsti dagur danska framherjans í Kópavogi – Gekkst undir læknisskoðun áður en skrifað var undir

Svona var fyrsti dagur danska framherjans í Kópavogi – Gekkst undir læknisskoðun áður en skrifað var undir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Verður rekinn í maí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Linda fékk 44 milljónir í sinn vasa um helgina – Svona fór hún að því

Linda fékk 44 milljónir í sinn vasa um helgina – Svona fór hún að því
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband frá helginni vekur athygli þar sem Andre Onana tók sér ótrúlegan tíma í þetta

Myndband frá helginni vekur athygli þar sem Andre Onana tók sér ótrúlegan tíma í þetta