fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433

Crouch ósammála Shearer – Segir að þetta sé besti erlendi leikmaður í sögu Englands

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Shearer, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi, vill meina að Sergio Aguero sé besti erlendi leikmaðurinn í sögu Englands.

Shearer lét þessi orð falla eftir 6-1 sigur Manchester City á Huddersfield um helgina þar sem Aguero skoraði þrennu.

Framherji Stoke, Peter Crouch, er þó ekki sammála Shearer og nefnir frekar fyrrum framherja Arsenal, Thierry Henry.

,,Að tala um hann sem besta erlenda leikmanninn sem við höfum séð? Nei, það er að fara of langt,“ sagði Crouch.

,,Ég sá Alan Shearer tala um Aguero þannig í vikunni, eins mikið og ég virði Alan þá get ég ekki verið sammála. Ég myndi velja Thierry Henry.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sölvi nýr þjálfari Víkings

Sölvi nýr þjálfari Víkings
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum
433
Í gær

City vann stórsigur á nýliðunum

City vann stórsigur á nýliðunum
433Sport
Í gær

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“