fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Segir að þetta sé veiki hlekkurinn í liði Arsenal

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. ágúst 2018 20:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka er veiki hlekkurinn í liði Arsenal á Englandi segir fyrrum miðjumaður félagsins, Ray Parlour.

Parlour hefur ekki verið hrifinn af spilamennsku Xhaka í kerfi Unai Emery sem spilar allt öðruvísi en Arsene Wenger.

,,Xhaka á það til að missa boltann of mikið í þessu kerfi þar sem þeir spila út úr vörninni. Hann þarf að hreyfa sig meira ef hann getur,“ sagði Parlour.

,,Hann þarf að læra hvernig á að vera með boltann í svona stöðu. Hann er ekki næstum eins frískur og hreyfanlegur og Matteo Guendouzi.“

,,Ef hann sinnir ekki sínu starfi þá verður hann tekinn af velli, Emery hefur sýnt það. Hann var tekinn af velli í hálfleik gegn Chelsea.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar