fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433

Steve Sidwell hættur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. ágúst 2018 18:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Sidwell, fyrrum miðjumaður Chelsea, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna 35 ára gamall.

Sidwell greindi frá þessari ákvörðun sinni í dag en hann hefur undanfarin tvö ár leikið með Brighton.

Sidwell spilaði stórt hlutverk í að hjálpa Brighton að komast í ensku úrvalsdeildina en kom ekkert við sögu á síðustu leiktíð.

Hann hefur nú ákveðið að kalla þetta gott og tekur að sér þjálfarastarf hjá félaginu í staðinn.

Sidwell kom víða við á ferlinum en hann er uppalinn hjá Arsenal og lék með liðum á borð við Chelsea, Aston Villa, Fulham og Stoke.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann