fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433Sport

,,Gylfi er í öðrum gæðaflokki en aðrir leikmenn“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 21:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var frábær fyrir lið Everton um helgina er liðið vann Southampton 2-1 í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi þótti ekki ná sér alveg nógu vel á strik á síðustu leiktíð eftir að hafa komið til liðsins frá Swansea.

Don Hutchinson, fyrrum leikmaður Everton, segir að það sé skylda fyrir Marco Silva, þjálfara Everton, að velja okkar mann í byrjunarliðið.

,,Ef þú ert að stilla upp liði og vilt skapandi leikmann þá myndirðu alltaf velja Gylfa í byrjunarliðið,“ sagði Hutchinson.

,,Hann er í öðrum gæðaflokki en aðrir. Hann er eitraður í föstum leikatriðum og getur alltaf fundið samherja.“

,,Fyrst og fremst þarftu að hafa tæknilegu gæðin til að ná sendingunni en þú þarft líka sjónina til sjá hvert boltinn á að fara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seinni leiknum hætt fyrr vegna veðurs – Jafntefli niðurstaðan

Seinni leiknum hætt fyrr vegna veðurs – Jafntefli niðurstaðan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ná samkomulagi við Greenwood

Ná samkomulagi við Greenwood
433Sport
Í gær

Hvaða skilaboð var stjarnan að senda í gær? – ,,Ég er nokkuð viss um að hann hafi gert grín að okkur“

Hvaða skilaboð var stjarnan að senda í gær? – ,,Ég er nokkuð viss um að hann hafi gert grín að okkur“
433Sport
Í gær

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu