fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Útskýrir af hverju Salah gat lítið hjá Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah gerði allt vitlaust á Englandi á síðustu leiktíð eftir að hafa skrifað undir hjá Liverpool.

Salah er að reyna fyrir sér á Englandi í annað sinn en hann var á mála hjá Chelsea á sínum tíma þar sem lítið gekk upp.

Mido, fyrrum leikmaður Tottenham og landi Salah, hefur nú útskýrt af hverju honum gekk illa á Stamford Bridge.

,,Hann kom mér á óvart á fyrstu leiktíðinni hjá Liverpool. Ég var ekki viss um hvort hann myndi gera vel á Englandi,“ sagði Mido.

,,Ég sá hann hjá Chelsea og það er rétt, það var of snemmt fyrir hann að taka það skref. Hann fékk þó ekki tækifærin til að sanna sig en hann var ekki það góður hjá Chelsea.“

,,Þegar hann kom til Liverpool hafði ég smá áhyggjur því enska úrvalsdeildin er ekki auðveld.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að ‘rasshausinn’ hafi skemmt fyrir goðsögninni – ,,Er það ekki augljóst?“

Segir að ‘rasshausinn’ hafi skemmt fyrir goðsögninni – ,,Er það ekki augljóst?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Í gær

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“
433Sport
Í gær

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur