fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

,,Sættið ykkur við hvernig Özil er eða seljið hann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, hefur verið töluvert gagnrýndur af sérfræðingum sem og hóp af stuðningsmönnum liðsins.

Margir vilja meina að Özil sé ekki nógu stöðugur og að hann nenni stundum ekki að spila leiki liðsins eða að verjast.

Nwankwo Kanu, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að það sé kominn tími á að fólk sætti sig við veikleika leikmannsins.

,,Allir leikmenn eru mismunandi. Það sem þú þarft eru hans styrkleikar en ekki veikleikar,“ sagði Kanu.

,,Hann getur reynt að bæta sig í því sem hann er slakur í en þú getur ekki breytt leikmanninum.“

,,Þú annað hvort sættir þig við hvernig hann er eða selur hann. Þú vilt ekki sjá Diego Maradona eða Lionel Messi hlaupa til baka, þú vilt sjá þá gera það sem þeir kunna að gera.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum