fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur engan tíma fyrir leikmenn sem sitja á bekknum og kvarta yfir því að fá ekki að spila.

Pochettino ræddi við blaðamenn eftir 3-1 sigur á Fulham í gær en hann var spurður út í framtíð leikmannsins Toby Alderweireld sem er orðaður við brottför.

Pochettino segir að ‘sumir’ leikmenn verði einfaldlega að taka því að spila ekki eða bíða eftir að honum verði sparkað frá félaginu.

,,Leikmenn sem eru ekki að spila þurfa að bíða eftir því að ég verði rekinn eða fara annað til að finna lausn,“ sagði Pochettino.

,,Ég er svo opinn fyrir því ef leikmaður vill fara en ef þeir ætla að vera hérna þá verða þeir að sýna tryggt. Ef ekki þá finnum við lausn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Meiðslapési United mættur aftur til æfinga

Meiðslapési United mættur aftur til æfinga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára

Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára
433
Fyrir 20 klukkutímum

PSG henti Liverpool úr leik eftir vítaspyrnukeppni

PSG henti Liverpool úr leik eftir vítaspyrnukeppni
433
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern og Inter þægilega áfram – Framlengt á Anfield

Bayern og Inter þægilega áfram – Framlengt á Anfield
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins
433Sport
Í gær

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið
433Sport
Í gær

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu