fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
433

Aðeins tveir leikmenn tekið þátt í fleiri mörkum en Hazard

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 21:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Chelsea á Englandi, staðfesti það í dag að hann væri ekki á förum frá félaginu í sumar.

Hazard var lengi orðaður við brottför í sumar en Real Madrid var talið hafa mikinn áhuga á Belganum.

Hazard fer hins vegar ekki á þessu ári en óvíst er hvað hann gerir í janúarglugganum eða næsta sumar.

Það væri áfall fyrir Chelsea að missa Belgann sem hefur skorað 69 mörk í ensku úrvalsdeildinni og lagt upp önnur 41.

Aðeins tveir leikmenn hafa tekið þátt í fleiri mörkum fyrir Chelsea í úrvalsdeildinni, þeir Frank Lampard og Didier Drogba.

Hazard hefur tekið beinan þátt í 110 mörkum í deildinni fyrir Chelsea gegn 159 hjá Drogba og 237 hjá Lampard.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslenskir eftirlitsmenn á ferð og flugi um Evrópu í vikunni

Íslenskir eftirlitsmenn á ferð og flugi um Evrópu í vikunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Harry Kane hjólar í samherja sína í landsliðinu sem afboðuðu komu sína

Harry Kane hjólar í samherja sína í landsliðinu sem afboðuðu komu sína
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nistelrooy sagður vilja starfið sem hann hafnaði í sumar

Nistelrooy sagður vilja starfið sem hann hafnaði í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Björn ráðinn aðstoðarþjálfari Víkings

Björn ráðinn aðstoðarþjálfari Víkings
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að heppnin hafi ekki verið með Ten Hag – ,,Markmiðið var að ná árangri undir hans stjórn“

Segir að heppnin hafi ekki verið með Ten Hag – ,,Markmiðið var að ná árangri undir hans stjórn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Landsliðsþjálfarinn nær ekki sambandi við stjörnu liðsins – ,,Þið verðið að spyrja hann“

Landsliðsþjálfarinn nær ekki sambandi við stjörnu liðsins – ,,Þið verðið að spyrja hann“