fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Emery: Úrslitin skipta máli

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. ágúst 2018 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal, var ánægður með ýmislegt eftir 3-2 tap sinna manna gegn Chelsea í dag.

Emery segir að Arsenal hafi vel getað skorað fleiri mörk í leiknum en að Chelsea hafi nýtt færin sín betur.

,,Þetta snýst fyrst og fremst um hvort þú sigrar eða tapar. Við töpuðum. Úrslitin eru mikilvæg,“ sagði Emery.

,,Við vildum vinna eins og alltaf en við urðum fyrir áfalli varnarlega og fengum þrjú mörk á okkur. Við fengum samt færi til að skora meira.“

,,Leikurinn endar 3-2 en við fengum færin til að bæta við, sérstaklega í fyrri hálfleik.“

,,Við þurftum að stjórna leiknum í síðari hálfleik og skapa færi en við gerðum að ekki og héldum ekki boltanum.“

,,Við gáfum andstæðingnum tækifæri á að skora. Þeir nýttu sín færi og við gerðum það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid