fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Chelsea vann Arsenal í stórskemmtilegum leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. ágúst 2018 18:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea 3-2 Arsenal
1-0 Pedro(9′)
2-0 Alvaro Morata(20′)
2-1 Henrikh Mkhitaryan(37′)
2-2 Alex Iwobi(41′)
3-2 Marcos Alonso(81′)

Það fór fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í dag er lið Chelsea og Arsenal áttust við á Stamford Bridge.

Það var boðið upp á gríðarlega fjörugan fyrri hálfleik í dag þar sem fjögur mörk voru skoruð í London.

Chelsea byrjaði betur og komst í 2-0 en þeir Pedro og Alvaro Morata sáu um að gera mörk heimamanna.

Útlitið var því svart fyrir gestina en Arsenal svaraði frábærlega og jafnaði metin fyrir lok fyrri hálfleiks.

Henrikh Mkhitaryan byrjaði á því að minnka muninn fyrir Arsenal með fínu skoti áður en Alex Iwobi jafnaði metin í 2-2.

Seinni hálfleikur var ekki eins fjörugur en þeir bláklæddu gerðu eina markið er bakvörðurinn Marcos Alonso skoraði.

Eden Hazard átti gott hlaup á vinstri vængnum og fann Alonso í vítateignum sem tryggði Chelsea 3-2 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaníðingur Eyi fær 155 milljón króna sekt

Barnaníðingur Eyi fær 155 milljón króna sekt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru að reka yfir 400 starfsmenn en Mainoo fer fram á 32 milljónir á viku

Eru að reka yfir 400 starfsmenn en Mainoo fer fram á 32 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Draumur Ríkharðs rættist 2014 – Skilar nú lyklunum í nýjar hendur og fer yfir í enska boltann

Draumur Ríkharðs rættist 2014 – Skilar nú lyklunum í nýjar hendur og fer yfir í enska boltann