fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433

Fékk loksins að yfirgefa Arsenal og samdi við Emil og félaga

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. ágúst 2018 13:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Joel Campbell hefur losnað frá Arsenal á Englandi þar sem hann hefur verið síðustu sjö ár.

Campbell hefur verið samningsbundinn Arsenal í langan tíma en hann kom til félagsins aðeins 19 ára gamall.

Campbell fékk þó afar fá tækifæri í aðalliðinu og hefur spilað með fjölmörgum liðum á láni.

Lorient, Real Betis, Villarreal, Olympiakos og Sporting Lisbon eru þau lið sem Campbell hefur leikið fyrir síðustu ár.

Framherjinn losnaði nú loksins frá Arsenal en hann gerði samning við Frosinone á Ítalíu í dag.

Frosinone er í efstu deild á Ítalíu og með liðinu leikur landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona lítur lið Evrópumótsins út

Svona lítur lið Evrópumótsins út
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Freyr krækir í landsliðsmarkvörð

Freyr krækir í landsliðsmarkvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal og United munu berjast um sama manninn í sumar

Arsenal og United munu berjast um sama manninn í sumar
433Sport
Í gær

Óttast að byrja án lykilmanns eftir slagsmálin á dögunum

Óttast að byrja án lykilmanns eftir slagsmálin á dögunum
433Sport
Í gær

Morata að skrifa undir hjá enn einu stórliðinu

Morata að skrifa undir hjá enn einu stórliðinu