fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433

Draumalið Scholes hjá Manchester United – Aðeins tveir spila í dag

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, var í dag beðinn um að velja sitt draumalið skipað leikmönnum sem hann spilaði með hjá félaginu.

Scholes er talinn einn besti miðjumaður í sögu United en hann lék yfir 700 leiki fyrir liðið.

Scholes vann alls 11 deildartitla á Old Trafford og fagnaði einnig sigri í Meistaradeildinni tvisvar.

Englendingurinn lék með ófáum frábærum leikmönnum á ferlinum og fékk erfitt verkefni að velja þá bestu.

Scholes ákvað að velja sjálfan sig ekki í liðið en þeir Roy Keane, David Beckham og Ryan Giggs eru á miðjunni.

Aðeins tveir leikmenn í liðinu eru enn að spila í dag en það eru þeir Cristiano Ronaldo og Wayne Rooney.

Hér má sjá lið Scholes.

Scholes' team of those he played alongside

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekki víst að City þurfi að fara út fyrir landsteinana í leit að arftaka De Bruyne

Ekki víst að City þurfi að fara út fyrir landsteinana í leit að arftaka De Bruyne
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varð sá fyrsti í sögunni

Varð sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skella rosalegum verðmiða á leikmann sem Liverpool hefur mikinn áhuga á

Skella rosalegum verðmiða á leikmann sem Liverpool hefur mikinn áhuga á
433
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal slátraði Real Madrid í London

Arsenal slátraði Real Madrid í London
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum stjarna látin fyrir fimmtugt – Dánarorsök gefin út

Fyrrum stjarna látin fyrir fimmtugt – Dánarorsök gefin út
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúlegar senur í Laugardalnum – Skelfilegt sjálfsmark og þrenna Karólínu

Ótrúlegar senur í Laugardalnum – Skelfilegt sjálfsmark og þrenna Karólínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sýndu Jökli splunkunýtt sjónarhorn frá markinu umdeilda – „Miðað við þetta er hann klárlega inni“

Sýndu Jökli splunkunýtt sjónarhorn frá markinu umdeilda – „Miðað við þetta er hann klárlega inni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ein breyting á liði Íslands

Ein breyting á liði Íslands