fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

United í viðræðum við Fenerbahce – Ronaldo segir Juventus að kaupa leikmann

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

AC Milan er að tryggja sér miðjumanninn Tiemoue Bakayoko á láni frá Chelsea og gæti keypt hann næsta sumar á 35 milljónir punda. (Sun)

Loris Karius, markvörður Liverpool, er á óskalista Besiktas í Tyrklandi en félagið vill fá hann á láni. (Sun)

Jason Denayer, leikmaður Manchester City, neitar að fara annað á láni og vill komast endanlega til Galatasaray í Tyrklandi. (Star)

Cristiano Ronaldo hefur sagt Juventus að kaupa miðjumanninn Sergej Milinkovic-Savic sem spilar með Lazio. (Star)

Thilo Kehrer, 21 árs gamall leikmaður Schalke er á leið til PSG fyrir 33 milljónir punda. (Guardian)

Real Betis gæti boðið í Joao Mario, 25 ára gamlan leikmann Inter sem er ekki inni í mynd félagsins. (Mundo Deportivo)

Manchester United er í viðræðum við Fenerbahce sem vill fá varnarmanninn Marcos Rojo. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dorgu staðfestur hjá United

Dorgu staðfestur hjá United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að ‘rasshausinn’ hafi skemmt fyrir goðsögninni – ,,Er það ekki augljóst?“

Segir að ‘rasshausinn’ hafi skemmt fyrir goðsögninni – ,,Er það ekki augljóst?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina
433
Í gær

Ótrúlegur stórsigur Forest í hádegisleiknum

Ótrúlegur stórsigur Forest í hádegisleiknum
433Sport
Í gær

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?