fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Liverpool valtaði yfir West Ham – Jafnt hjá Jóa Berg

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 14:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool byrjar tímabilið á Englandi ansi vel en liðið fékk West Ham í heimsókn í fyrstu umferð í dag.

Liverpool bauð upp á flugeldasýningu á Anfield í dag og skoraði fjögur mörk í sannfærandi sigri.

Þeir Mohamed Salah og Sadio Mane skoruðu tvö mörk fyrir heimamenn í fyrri hálfleik sem lauk 2-0.

Mane bætti svo við öðru marki sínu snemma í þeim síðari og Daniel Sturridge gerði svo út um leikinn undir lok leiksins.

Jóhann Berg Guðmundsson spilaði á sama tíma 87 mínútur fyrir Burnley sem gerði markalaust jafntefli við Southampton.

Liverpool 4-0 West Ham
1-0 Mohamed Salah(19′)
2-0 Sadio Mane(45′)
3-0 Sadio Mane(53′)
4-0 Daniel Sturridge(88′)

Southampton 0-0 Burnley

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjóst ekki við að starfa á Íslandi á ný – Öll plön breyttust eftir fund sem kom flatt upp á hann

Bjóst ekki við að starfa á Íslandi á ný – Öll plön breyttust eftir fund sem kom flatt upp á hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Uppljóstra um risatilboð Liverpool nokkru áður en stjarnan færði sig um set

Uppljóstra um risatilboð Liverpool nokkru áður en stjarnan færði sig um set
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“
433Sport
Í gær

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“
433Sport
Í gær

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Í gær

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið
433Sport
Í gær

Tveir lykilmenn United meiddust um helgina og fóru ekki með til Spánar

Tveir lykilmenn United meiddust um helgina og fóru ekki með til Spánar