fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433

Wolves og Everton skildu jöfn í frábærum leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. ágúst 2018 18:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram virkilega fjörugur leikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Wolves og Everton áttust við í lokaleik dagsins.

Fjörið byrjaði snemma er nýi maður Everton, Richarlison skoraði mark eftir aukaspyrnu á 17. mínútu leiksins.

Staðan var 1-0 þar til undir lok fyrri hálfleiks er Phil Jagielka fékk beint rautt spjald hjá Everton. Aukaspyrna var dæmd or úr henni skoraði Ruben Neves fyrir Wolves.

Tíu menn Everton tóku svo forystuna í seinni hálfleik er Richarlison gerði sitt annað mark og staðan orðin 2-1.

Raul Jimenez jafnaði svo metin fyrir Wolves með skalla á 80. mínútu leiksins og lokastaðan 2-2 í fjörugum leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“